Mikill reykur frá eldsvoða í Hafnarfirði
Gríðarlegan reyk leggur enn af eldsvoða í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði, tæpum klukkutíma eftir að slökkvilið mætti á vettvang.
Gríðarlegan reyk leggur enn af eldsvoða í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði, tæpum klukkutíma eftir að slökkvilið mætti á vettvang.