Ók bifreið sendiráðsins neyðarakstri án heimildar

Ökumaður bandaríska sendiráðsins braut umferðarlög þegar hann ók bifreið sendiráðsins neyðarakstri um Reykjanesbraut í vikunni án heimildar. Bifreiðin er ekki skráð til slíks aksturs og má því ekki vera búin slíkum búnaði. Talsmaður sendirráðsins segir að um mistök sé að ræða

4220
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir