Engin sápuópera í París
„Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum“ segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
„Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum“ segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.