Erna Hrönn: Tilgangurinn að opna allavega eitt ævintýrahjarta

Það er bullandi kombakk hjá Hljómsveitinni Evu sem frumsýndi sviðsverkið Kosmískt skítamix fyrir stuttu. Sigga og Vala kíktu í skemmtilegt spjall og sögðu hlustendum frá tónleiknum sem skartar meðal annars splunkunýjum diskósmelli þar sem hinn eini sanni Páll Óskar syngur bakraddir.

19
14:22

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn