Ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á þremur andlega fötluðum

Aðalmeðferð yfir karlmanni sem er ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu og áreita unglingsson hennar og vinkonu sem eru einnig andlega fötluð hófst í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Réttarhöldin eru lokuð en maðurinn var verslunarstjóri þar sem konan vann. Hann er meðal annars ákærður fyrir fjölda grófra kynferðisbrota og fyrir að neyða son hennar til að fylgjast með.

10
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir