Margmenni í kröfugöngu

Víða um land verður blásið til kröfugöngu og hátíðardagskrár í tilefni af verkalýðsdeginum 1. maí. Tökumaður Vísis Stefán Jón Ingvarsson tók þessar myndir í miðborg Reykjavíkur.

173
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir