Niðurstaðan breyti ekki upplifun konunnar

Eva B. Helgadóttir, lögmaður konunnar sem kærði Albert, segir í samtali við fréttastofu að niðurstaða dómsins breyti engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða.

1698
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir