Á bak við vöruna - Steinunn

Fimmta myndbandið af Á bak við vöruna er helgað Steinunni Sigurðardóttir fatahönnuði. Hún starfaði í árabil hjá erlendum tískuhúsum á borð við Calvin Klein og La Perla. Frá árinu 2000 hefur Steinunn rekið eigið vörumerki og verslun í verbúðunum á Granda. Framleitt af Blóð Stúdíó.

3739
05:30

Vinsælt í flokknum Á bak við vöruna