Ísland leitar að fyrsta EM sigrinum

Ísland var að hefja sinn þriðja leik á Evrópumótinu í körfubolta. Heimamenn Póllands eru andstæðingur kvöldsins og strákarnir okkar eru í leit að sínum fyrsta sigri eftir töp gegn Ísrael og Belgíu í síðustu leikjum.

1
02:08

Vinsælt í flokknum Körfubolti