Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Fyrsta geimferðin með eingöngu konum um borð

      Fyrsta geimferðin, þar sem eingöngu konur voru um borð í geimfarinu, var farin í dag. Ferðin var á vegum Blue Origin, geimflugfélags auðkýfingsins Jeffs Bezos. Meðal þeirra sex sem voru í áhöfninni var Lauren Sanchéz unnusta Bezos og verðlaunablaðamaður og Katy Perry poppstjarna. Ferðin tók ekki langan tíma, alls 10 mínútur og 21 sekúndu og náði flaugin 105 kílómetra hæð.

      620
      01:31

      Vinsælt í flokknum Fréttir