Vegagerðin hefur keypt „Gömlu Þingborg“ til að rífa húsið sem er frá 1927
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra úr Flóanum skynjar miklar tilfinningar hjá íbúum Flóahrepps vegna þeirrar ákvörðunar Vegagerðar að kaupa og rífa "Gömlu Þingborg" sem var samkomuhús sveitarinnar til fjölda ára.