Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkur landsins

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist með tuttugu og fjögurra prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkur mælist stærri en Samfylking. Um er að ræða fyrstu könnun frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin.

29
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir