Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2026 06:01 Liverpool ætti að vinna Barnsley í kvöld en allt getur gerst í enska bikarnum. Getty/Justin Setterfield Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Sýn Sport Pittsburgh Steelers og Houston Texans mætast í síðasta leiknum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni og hefst bein útsending klukkan 1 eftir miðnætti. Sýn Sport Viaplay Liverpool ætti ekki að eiga í miklum vandræðum með C-deildarlið Barnsley í bikarleik sem hefst 19:45 en þó ber að hafa í huga þau óvæntu úrslit sem þegar hafa orðið í 3. umferðinni, þar sem til að mynda bikarmeistarar Crystal Palace féllu út gegn utandeildarliði. Um miðnætti hefst svo leikur Sabres og Panthers í NHL-deildinni. Sýn Sport Ísland Fjörið heldur áfram í Körfuboltakvöldi Extra þar sem rætt er um íslenska körfuboltann á léttu nótunum, klukkan 20 í kvöld, og keppni þeirra Andra Más Eggertssonar og Tomma Steindórs heldur áfram á Extraleikunum. Upplýsingar um allar beinar útsendingar á sportrásum Sýnar má finna hér. Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Sýn Sport Pittsburgh Steelers og Houston Texans mætast í síðasta leiknum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni og hefst bein útsending klukkan 1 eftir miðnætti. Sýn Sport Viaplay Liverpool ætti ekki að eiga í miklum vandræðum með C-deildarlið Barnsley í bikarleik sem hefst 19:45 en þó ber að hafa í huga þau óvæntu úrslit sem þegar hafa orðið í 3. umferðinni, þar sem til að mynda bikarmeistarar Crystal Palace féllu út gegn utandeildarliði. Um miðnætti hefst svo leikur Sabres og Panthers í NHL-deildinni. Sýn Sport Ísland Fjörið heldur áfram í Körfuboltakvöldi Extra þar sem rætt er um íslenska körfuboltann á léttu nótunum, klukkan 20 í kvöld, og keppni þeirra Andra Más Eggertssonar og Tomma Steindórs heldur áfram á Extraleikunum. Upplýsingar um allar beinar útsendingar á sportrásum Sýnar má finna hér.
Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira