Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 15:00 Pete Carroll gengur af velli eftir síðasta leikinn sem þjálfari Las Vegas Raiders en þar fagnaði hann sigri á móti Kansas City Chiefs. Getty/Ethan Miller Þeir sem halda að það hafi verið dýrt fyrir Manchester United að reka hvern þjálfarann á fætur öðrum ættu að skoða aðeins reikningana hjá NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira