Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2026 07:31 Aaron Rodgers sendi Pittsburgh Steelers áfram í nótt í hádramatískum leik. Getty/Michael Owens Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Hinn 42 ára gamli Aaron Rodgers tryggði Pittsburgh Steelers sigur í AFC norðurdeildinni með sendingu sinni á Calvin Austin III þegar innan við mínúta var eftir af leiknum við Baltimore Ravens í nótt. Eða svo virtist alla vega vera því innan við mínúta var eftir. Aaron Rodgers made that difference for the Steelers this season. He was better than Wilson. He was better than Pickett and Rudolph. Suck it to everyone that doubted Rodgers. The bad man is back. The Texans are toast and CJ Stroud is trash pic.twitter.com/Y5o9L9p0nl— VintageAaronRodgers (@VentageArod) January 5, 2026 Ravens fengu hins vegar tækifæri til að tryggja sér sigur með vallarmarki af 44 jarda færi, á síðustu sekúndu. Tyler Loop tók spyrnuna en setti boltann rétt framhjá. Frammistaða Lamar Jackson, sem skilað hafði þessu tækifæri og áður þremur snertimörkum í leiknum, varð því að engu fyrir Ravens sem töpuðu 26-24 og hafa lokið leik á þessu tímabili. THE RAVENS KICK IS NO GOOD AND THE STEELERS ARE PLAYOFF-BOUND. pic.twitter.com/cIVq2TPKwp— NFL (@NFL) January 5, 2026 Þar með er ljóst hvernig dagskráin verður um næstu helgi þegar úrslitakeppnin hefst. Denver Broncos og Seattle Seahawks eru einu liðin sem tryggðu sig beint inn í 8-liða úrslitin og fá nú að bíða til 17.-18. janúar en í fyrstu umferð mætast: Laugardagur 10. janúar: Carolina Panthers – LA Rams Chicago Bears – Green Bay Packers Sunnudagur 11. janúar: Jacksonville Jaguars – Buffalo Bills Philadelphia Eagles – San Francisco 49ers New England Patriots – LA Chargers Mánudagur 12. janúar: Pittsburgh Steelers – Houston Texans Af úrslitunum í lokaumferðinni í gær má nefna að Carolina Panthers fengu efsta sætið í NFC suðurdeildinni, þar sem mikil spenna ríkti, eftir að Atlanta Falcons unnu 19-17 sigur gegn New Orleans Saints í gær. Þetta var fjórði sigur Falcons í röð og hann gerði að verkum að Panthers, Falcons og Tampa Bay Buccaneers enduðu öll með sama sigurhlutfall (8 sigra, 9 töp) en Panthers voru með bestu innbyrðis niðurstöðuna. Þá eru Jacksonville Jaguars áfram sjóðheitir og unnu stórsigur á Tennessee Titans, 41-7. Þeir unnuátta síðustu leiki sína og enduðu með þrettán sigra en fjögur töp á toppi AFC suðurdeildarinnar. Þeir enduðu aðeins einum sigri á eftir Broncos og New England Patriots, og mæta eins og fyrr segir San Francisco 49ers sem enduðu í 6. sæti NFC-deildarinnar. NFL Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Aaron Rodgers tryggði Pittsburgh Steelers sigur í AFC norðurdeildinni með sendingu sinni á Calvin Austin III þegar innan við mínúta var eftir af leiknum við Baltimore Ravens í nótt. Eða svo virtist alla vega vera því innan við mínúta var eftir. Aaron Rodgers made that difference for the Steelers this season. He was better than Wilson. He was better than Pickett and Rudolph. Suck it to everyone that doubted Rodgers. The bad man is back. The Texans are toast and CJ Stroud is trash pic.twitter.com/Y5o9L9p0nl— VintageAaronRodgers (@VentageArod) January 5, 2026 Ravens fengu hins vegar tækifæri til að tryggja sér sigur með vallarmarki af 44 jarda færi, á síðustu sekúndu. Tyler Loop tók spyrnuna en setti boltann rétt framhjá. Frammistaða Lamar Jackson, sem skilað hafði þessu tækifæri og áður þremur snertimörkum í leiknum, varð því að engu fyrir Ravens sem töpuðu 26-24 og hafa lokið leik á þessu tímabili. THE RAVENS KICK IS NO GOOD AND THE STEELERS ARE PLAYOFF-BOUND. pic.twitter.com/cIVq2TPKwp— NFL (@NFL) January 5, 2026 Þar með er ljóst hvernig dagskráin verður um næstu helgi þegar úrslitakeppnin hefst. Denver Broncos og Seattle Seahawks eru einu liðin sem tryggðu sig beint inn í 8-liða úrslitin og fá nú að bíða til 17.-18. janúar en í fyrstu umferð mætast: Laugardagur 10. janúar: Carolina Panthers – LA Rams Chicago Bears – Green Bay Packers Sunnudagur 11. janúar: Jacksonville Jaguars – Buffalo Bills Philadelphia Eagles – San Francisco 49ers New England Patriots – LA Chargers Mánudagur 12. janúar: Pittsburgh Steelers – Houston Texans Af úrslitunum í lokaumferðinni í gær má nefna að Carolina Panthers fengu efsta sætið í NFC suðurdeildinni, þar sem mikil spenna ríkti, eftir að Atlanta Falcons unnu 19-17 sigur gegn New Orleans Saints í gær. Þetta var fjórði sigur Falcons í röð og hann gerði að verkum að Panthers, Falcons og Tampa Bay Buccaneers enduðu öll með sama sigurhlutfall (8 sigra, 9 töp) en Panthers voru með bestu innbyrðis niðurstöðuna. Þá eru Jacksonville Jaguars áfram sjóðheitir og unnu stórsigur á Tennessee Titans, 41-7. Þeir unnuátta síðustu leiki sína og enduðu með þrettán sigra en fjögur töp á toppi AFC suðurdeildarinnar. Þeir enduðu aðeins einum sigri á eftir Broncos og New England Patriots, og mæta eins og fyrr segir San Francisco 49ers sem enduðu í 6. sæti NFC-deildarinnar.
NFL Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Sjá meira