Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 22:30 Jutta Leerdam var skiljanlega svekkt eftir fallið í undankeppni Ólympíuleikanna. Getty/Henk Jan Dijks Þetta voru ekki góð jól fyrir Jake Paul og kærustu hans Juttu Leerdam. Jake Paul kjálkabrotnaði í tapi í hnefaleikabardaga á móti Anthony Joshua og Leerdam mistókst að tryggja sér inn á Ólympíuleikana í sinni bestu grein. Leerdam er einn besti skautahlaupari heims og hennar besta grein er 1000 metra skautahlaup. Leerdam er ríkjandi heimsmeistari í greininni og vann einnig silfur í greininni á síðustu Ólympíuleikum í Peking. Hún hefur einnig orðið Evrópumeistari. Það lítur hins vegar út fyrir að heimsmeistarinn og silfurhafinn fái ekki tækifæri til að ná gullinu á Ólympíuleikunum í Mílanó og Coritina í febrúar. Féll í brautinni Leerdam klúðraði gullgreininni sinni í hollensku undankeppninni fyrir Ólympíuleikana. Leerdam komst aldrei í mark því hún féll í brautinni og var úr leik. The price Jutta Leerdam pays for her celebrity life with Jake Paul. Failed qualification Olympic #speedskating #OKT☠️☠️☠️ pic.twitter.com/qMi7dxhErf— Leistungsmedizin Bremen (@DrMAvanGeer) December 26, 2025 Jake Paul sendi kærustu sinni baráttukveðjur og hún hefur nú tjáð sig um vonbrigðin inni á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að fá að keppa í sinni bestu grein. Til að svo yrði þá þyrfti hollenska Ólympíunefndin að gera undanþágu hennar vegna. „Ég mun að öllum líkindum keppa á Ólympíuleikunum í Mílanó í 500 metra skautahlaupi. Mjög óheppilegt atvik átti sér stað í minni bestu grein, 1000 metrunum, á föstudaginn,“ skrifaði Jutta Leerdam. „Nú bíðum við og vonum“ Núna bíðum við og vonum að ég fái tækifæri til að skauta vegalengdina sem ég hef unnið mörg heimsbikargull í á þessu tímabili,“ skrifaði Leerdam. „Ég er enn í áfalli en ég hef aldrei fengið svona flóð af skilaboðum áður. Ég finn svo mikið fyrir stuðningi allra og er mjög þakklát fyrir það. Ég les allt og kann að meta það meira en þið gerið ykkur grein fyrir,“ skrifaði Leerdam en hún hefur fengið fjölda skilaboða og kveðja úr öllum áttum. Leerdam er með 4,8 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum og yfir hundrað og tuttugu þúsund manns hafa líkað við færslu hennar. View this post on Instagram A post shared by Jutta Leerdam (@juttaleerdam) Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Skautaíþróttir Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Leerdam er einn besti skautahlaupari heims og hennar besta grein er 1000 metra skautahlaup. Leerdam er ríkjandi heimsmeistari í greininni og vann einnig silfur í greininni á síðustu Ólympíuleikum í Peking. Hún hefur einnig orðið Evrópumeistari. Það lítur hins vegar út fyrir að heimsmeistarinn og silfurhafinn fái ekki tækifæri til að ná gullinu á Ólympíuleikunum í Mílanó og Coritina í febrúar. Féll í brautinni Leerdam klúðraði gullgreininni sinni í hollensku undankeppninni fyrir Ólympíuleikana. Leerdam komst aldrei í mark því hún féll í brautinni og var úr leik. The price Jutta Leerdam pays for her celebrity life with Jake Paul. Failed qualification Olympic #speedskating #OKT☠️☠️☠️ pic.twitter.com/qMi7dxhErf— Leistungsmedizin Bremen (@DrMAvanGeer) December 26, 2025 Jake Paul sendi kærustu sinni baráttukveðjur og hún hefur nú tjáð sig um vonbrigðin inni á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að fá að keppa í sinni bestu grein. Til að svo yrði þá þyrfti hollenska Ólympíunefndin að gera undanþágu hennar vegna. „Ég mun að öllum líkindum keppa á Ólympíuleikunum í Mílanó í 500 metra skautahlaupi. Mjög óheppilegt atvik átti sér stað í minni bestu grein, 1000 metrunum, á föstudaginn,“ skrifaði Jutta Leerdam. „Nú bíðum við og vonum“ Núna bíðum við og vonum að ég fái tækifæri til að skauta vegalengdina sem ég hef unnið mörg heimsbikargull í á þessu tímabili,“ skrifaði Leerdam. „Ég er enn í áfalli en ég hef aldrei fengið svona flóð af skilaboðum áður. Ég finn svo mikið fyrir stuðningi allra og er mjög þakklát fyrir það. Ég les allt og kann að meta það meira en þið gerið ykkur grein fyrir,“ skrifaði Leerdam en hún hefur fengið fjölda skilaboða og kveðja úr öllum áttum. Leerdam er með 4,8 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum og yfir hundrað og tuttugu þúsund manns hafa líkað við færslu hennar. View this post on Instagram A post shared by Jutta Leerdam (@juttaleerdam)
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Skautaíþróttir Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira