Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 22:32 Menn voru misjafnlega kokhraustir fyrir 200 metra hlaupið og einnig mismeðvitaðir um hvernig ummál hrings virkar. Sýn Sport Tíunda greinin í Extraleikunum, sem orðnir eru ómissandi hluti af af þáttunum Bónus deildin Extra á Sýn Sport, var einföld. Þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs kepptu í 200 metra hlaupi. „Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+. Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
„Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+.
Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00
„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02