FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2025 15:01 Ólafur Jóhann Steinsson er með Danny Welbeck í fremstu víglínu. Samsett/FM957/Getty Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. Ný umferð hefst í kvöld í ensku úrvalsdeildinni og því ekki seinna vænna fyrir þáttakendur í fantasy-leiknum að gera breytingar á sínu liði. Ólafur Jóhann er einn þeirra sem gæti verið að íhuga breytingar eftir aðeins 27 stig í síðustu umferð en eins og bent var á í Fantasýn þá þekkja allir það að eiga lélega viku. Lið Ólafs Jóhanns Steinssonar í 13. umferð. Það hefur oft gengið betur og þrefaldur stigafjöldi Erling Haaland skilaði aðeins sex stigum.fantasy.premierleague.com „Við skulum átta okkur á því að af þeim útvarpsmönnum á FM957 sem við höfum fylgst með þá er hann fyrir ofan bæði Rikka G og töluvert fyrir ofan Egil Ploder,“ sagði Sindri Kamban í Fantasýn. „Ég held að hann sé líka fyrir ofan Þungavigtarbræðurna þannig að hann getur bara borið höfuðið hátt,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. Þeir veltu fyrir sér nafninu á liði Ólafs Jóhanns, FC Mávar: „Ætli hann haldi með Brighton?“ spurðir Albert en Brighton-menn eru kallaðir Mávarnir (e. Seagulls). „Hann tók alla vega Welbeck inn fyrir þessa viku,“ benti Sindri á. „FC Mávar að standa undir nafni. Og Baleba á bekknum. Tveir Brighton-menn. Þetta er aðdáandi,“ sagði Albert en hlusta má á þáttinn hér að neðan. Umræðan um stjörnulið vikunnar hefst eftir um 59 mínútur. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Ný umferð hefst í kvöld í ensku úrvalsdeildinni og því ekki seinna vænna fyrir þáttakendur í fantasy-leiknum að gera breytingar á sínu liði. Ólafur Jóhann er einn þeirra sem gæti verið að íhuga breytingar eftir aðeins 27 stig í síðustu umferð en eins og bent var á í Fantasýn þá þekkja allir það að eiga lélega viku. Lið Ólafs Jóhanns Steinssonar í 13. umferð. Það hefur oft gengið betur og þrefaldur stigafjöldi Erling Haaland skilaði aðeins sex stigum.fantasy.premierleague.com „Við skulum átta okkur á því að af þeim útvarpsmönnum á FM957 sem við höfum fylgst með þá er hann fyrir ofan bæði Rikka G og töluvert fyrir ofan Egil Ploder,“ sagði Sindri Kamban í Fantasýn. „Ég held að hann sé líka fyrir ofan Þungavigtarbræðurna þannig að hann getur bara borið höfuðið hátt,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. Þeir veltu fyrir sér nafninu á liði Ólafs Jóhanns, FC Mávar: „Ætli hann haldi með Brighton?“ spurðir Albert en Brighton-menn eru kallaðir Mávarnir (e. Seagulls). „Hann tók alla vega Welbeck inn fyrir þessa viku,“ benti Sindri á. „FC Mávar að standa undir nafni. Og Baleba á bekknum. Tveir Brighton-menn. Þetta er aðdáandi,“ sagði Albert en hlusta má á þáttinn hér að neðan. Umræðan um stjörnulið vikunnar hefst eftir um 59 mínútur. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira