Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2025 13:04 Arngunnur Einarsdóttir er sérfræðingur hjá Landsneti. Vísir/Anton Brink Töluvert minni eftirspurn er eftir raforku hér á landi en síðustu ár og orkuskiptin ganga mun hægar en vonast var til. Þetta kemur fram í nýrri Orkuspá fyrir næstu 25 ár. Sérfræðingur gerir ráð fyrir því að töluvert magn orku muni aldrei ná nýtast. Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur. Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur.
Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira