Innherji

Skörp kröfulækkun ríkis­bréfa með milljarða inn­fæði frá er­lendum sjóðum

Hörður Ægisson skrifar
Innflæði vegna kaupa erlendra sjóða á ríkisskuldabréfum er nokkur viðsnúningur frá því sem var undir lok síðasta mánaðar þegar þeir stóðu að sölu fyrir meira en átta milljarða á fáeinum dögum.
Innflæði vegna kaupa erlendra sjóða á ríkisskuldabréfum er nokkur viðsnúningur frá því sem var undir lok síðasta mánaðar þegar þeir stóðu að sölu fyrir meira en átta milljarða á fáeinum dögum.

Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×