Liverpool-stjarnan grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:42 Dominik Szoboszlai og félagar í ungverska landsliðinu eru úr leik í undankeppni HM en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið í 39 ár. Getty/ David Balogh Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025 Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira