„Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 19:48 Sverrir Ingi Ingason var sáttur að ná loksins inn marki. Aziz Karimov/Getty Images Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark. Ég byrjaði sjóðheitur á sínum tíma með landsliðinu en ég held það séu komin nokkur ár síðan ég skoraði síðasta landsliðsmarkið. Þannig það var kærkomið að skora í dag, “ sagði Sverrir Ingi Ingason, annar markaskorara Íslands eftir leikinn í kvöld. Frammistaða liðsins í fyrri hálfleik var frábær og fékk liðið nokkur tækifæri til þess að bæta við mörkum. „Það var sætt að sjá boltann í markinu. Við vorum með öll völd og fengum færi til þess að skora. Það var mikilvægt að skora þetta seinna mark til þess að gefa okkur smá andrými. Við gerðum þetta svo bara fagmannlega í seinni hálfleik, en við höfum oft spilað betur.“ „Við erum búnir að skora mark í nánast hverjum einasta landsliðsglugga eftir fast leikatriði. Það er samt yfirleitt Gulli sem skorar, þannig það var kominn tími að ég skori eitt. Við sýnum það að við getum skorað mörk í öllum regnbogalitum í þessum leikjum og það er mjög sterkt að vera með mörg vopn.“ Aserar stigu ofar á völlinn í síðari hálfleik og voru mistök úr vörn og marki Íslands sem hefðu getað kostað liðið „Það voru nokkur augnablik þar sem við gefum þeim möguleika á að skora, af okkur eigin mistökum. Við verðum að gera betur fyrir leikinn á sunnudaginn. Við erum að fara spila við sterkan andstæðing þá og þeir geta refsað okkur.“ Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
„Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark. Ég byrjaði sjóðheitur á sínum tíma með landsliðinu en ég held það séu komin nokkur ár síðan ég skoraði síðasta landsliðsmarkið. Þannig það var kærkomið að skora í dag, “ sagði Sverrir Ingi Ingason, annar markaskorara Íslands eftir leikinn í kvöld. Frammistaða liðsins í fyrri hálfleik var frábær og fékk liðið nokkur tækifæri til þess að bæta við mörkum. „Það var sætt að sjá boltann í markinu. Við vorum með öll völd og fengum færi til þess að skora. Það var mikilvægt að skora þetta seinna mark til þess að gefa okkur smá andrými. Við gerðum þetta svo bara fagmannlega í seinni hálfleik, en við höfum oft spilað betur.“ „Við erum búnir að skora mark í nánast hverjum einasta landsliðsglugga eftir fast leikatriði. Það er samt yfirleitt Gulli sem skorar, þannig það var kominn tími að ég skori eitt. Við sýnum það að við getum skorað mörk í öllum regnbogalitum í þessum leikjum og það er mjög sterkt að vera með mörg vopn.“ Aserar stigu ofar á völlinn í síðari hálfleik og voru mistök úr vörn og marki Íslands sem hefðu getað kostað liðið „Það voru nokkur augnablik þar sem við gefum þeim möguleika á að skora, af okkur eigin mistökum. Við verðum að gera betur fyrir leikinn á sunnudaginn. Við erum að fara spila við sterkan andstæðing þá og þeir geta refsað okkur.“
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira