„Við eigum ennþá möguleika“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 20:47 Nik Chamberlain hefur fulla trú á liðinu fyrir næstu viðureign. Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Einu marki munar og á Breiðablik ennþá góðan möguleika að komast áfram. „Mér fannst þetta vera 50/50 leikur og hann réðist af augnablikum. Besti leikmaður þeirra steig upp þegar þess þurfti. Okkar leikmenn virtust ekki alveg vera með í dag af einhverjum ástæðum, kannski vegna þess að við höfum ekki spilað í einhvern tíma. Við fengum samt okkar tækifæri og spiluðum fínan fótbolta á köflum,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins í kvöld. Gestirnir gerðu afskaplega vel varnarlega og sáu til þess að Breiðablik átti erfitt með að komast í góð færi. „Við vorum svolítið að flýta okkur, en við náðum að laga það aðeins í seinni hálfleik. Liðið hefur ekki spilað í einhvern tíma og þá vantar aðeins upp á það. Við hefðum getað nýtt svæðin betur. Þær sátust neðar á völlinn eftir að þær skoruðu og vörðust, sem þær eru góðar í.“ Liðin mætast aftur eftir viku í Danmörku. Leikið verður á grasvelli sem er víst ekki upp á marga fiska. „Ég held að völlurinn úti sé ekki góður, miðað við það sem ég hef heyrt. Ég held að þessi völlur verði þungur og við munum þurfa að aðlagast honum. Leikurinn úti verður líka 50/50 leikur og við verðum að passa okkur að halda haus og muna að við eigum ennþá möguleika. Þetta er bara eitt mark, við förum þangað og gefum allt í þetta.“ Breiðablik Evrópubikar kvenna í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
„Mér fannst þetta vera 50/50 leikur og hann réðist af augnablikum. Besti leikmaður þeirra steig upp þegar þess þurfti. Okkar leikmenn virtust ekki alveg vera með í dag af einhverjum ástæðum, kannski vegna þess að við höfum ekki spilað í einhvern tíma. Við fengum samt okkar tækifæri og spiluðum fínan fótbolta á köflum,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins í kvöld. Gestirnir gerðu afskaplega vel varnarlega og sáu til þess að Breiðablik átti erfitt með að komast í góð færi. „Við vorum svolítið að flýta okkur, en við náðum að laga það aðeins í seinni hálfleik. Liðið hefur ekki spilað í einhvern tíma og þá vantar aðeins upp á það. Við hefðum getað nýtt svæðin betur. Þær sátust neðar á völlinn eftir að þær skoruðu og vörðust, sem þær eru góðar í.“ Liðin mætast aftur eftir viku í Danmörku. Leikið verður á grasvelli sem er víst ekki upp á marga fiska. „Ég held að völlurinn úti sé ekki góður, miðað við það sem ég hef heyrt. Ég held að þessi völlur verði þungur og við munum þurfa að aðlagast honum. Leikurinn úti verður líka 50/50 leikur og við verðum að passa okkur að halda haus og muna að við eigum ennþá möguleika. Þetta er bara eitt mark, við förum þangað og gefum allt í þetta.“
Breiðablik Evrópubikar kvenna í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum