Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 11:01 Það vantar ekki bílstæðin í kringum stóra leikvanga í Bandaríkjunum og gott dæmi um það er MetLife-leikvangurinn í New Jersey. Getty/Al Bello Það verður lítið eftir í buddunni hjá fótboltaáhugafólki sem ætlar að mæta á leiki á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta. HM karla í fótbolta fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar og Ísland á enn möguleika á því að vera meðal þátttökuþjóðanna 48. Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) græðir ekki aðeins á miðasölu á heimsmeistaramótinu á næsta ári því bílastæðagjöld munu einnig skila miklum tekjum. The Athletic segir frá því að staðfest sé að bílastæði nálægt sumum HM-leikvöngunum muni kosta á bilinu 75 til 175 Bandaríkjadali á dag. Verðið hækkar eftir því sem nær dregur lokum mótsins. 75 dalir eru 9500 íslenskar krónur en 175 dalir eru meira en tuttugu og tvö þúsund íslenskar krónur. Þetta bætist við rándýra miða á leikina og þá munu veitingarnar auðvitað kosta sitt. The Athletic segir enn fremur að bílastæði og almenningssamgöngur hafi verið mikil áskorun fyrir HM-borgirnar. Margar af ellefu borgum í Bandaríkjunum sem hýsa HM-leiki skorti þá innviði sem evrópskir fótboltaaðdáendur eru vanir. Auk þess er mikil hefð fyrir því í Bandaríkjunum að keyra sjálfur á leikvanga. Allir leikvangarnir í Bandaríkjunum sem notaðir verða á HM eru NFL-leikvangar umkringdir stórum bílastæðum. En þessi bílastæði kosta líka í NFL-deildinni. Stutt leit sýnir að bílastæði langt frá Texas-leikvanginum fyrir leik Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles innan skamms kostar að minnsta kosti 108 dollara. Bandaríkjamenn þekkja því vel þessa pínu að þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði. View this post on Instagram A post shared by The Athletic (@theathletichq) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
HM karla í fótbolta fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar og Ísland á enn möguleika á því að vera meðal þátttökuþjóðanna 48. Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) græðir ekki aðeins á miðasölu á heimsmeistaramótinu á næsta ári því bílastæðagjöld munu einnig skila miklum tekjum. The Athletic segir frá því að staðfest sé að bílastæði nálægt sumum HM-leikvöngunum muni kosta á bilinu 75 til 175 Bandaríkjadali á dag. Verðið hækkar eftir því sem nær dregur lokum mótsins. 75 dalir eru 9500 íslenskar krónur en 175 dalir eru meira en tuttugu og tvö þúsund íslenskar krónur. Þetta bætist við rándýra miða á leikina og þá munu veitingarnar auðvitað kosta sitt. The Athletic segir enn fremur að bílastæði og almenningssamgöngur hafi verið mikil áskorun fyrir HM-borgirnar. Margar af ellefu borgum í Bandaríkjunum sem hýsa HM-leiki skorti þá innviði sem evrópskir fótboltaaðdáendur eru vanir. Auk þess er mikil hefð fyrir því í Bandaríkjunum að keyra sjálfur á leikvanga. Allir leikvangarnir í Bandaríkjunum sem notaðir verða á HM eru NFL-leikvangar umkringdir stórum bílastæðum. En þessi bílastæði kosta líka í NFL-deildinni. Stutt leit sýnir að bílastæði langt frá Texas-leikvanginum fyrir leik Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles innan skamms kostar að minnsta kosti 108 dollara. Bandaríkjamenn þekkja því vel þessa pínu að þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði. View this post on Instagram A post shared by The Athletic (@theathletichq)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira