Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 10:02 Federico Chiesa fagnar einu marka sinna fyrir Liverpool. Getty/Gaspafotos Federico Chiesa vill enn ekki spila fyrir ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu. Ítalska landsliðið verður því án eins af sínum sterkustu leikmönnum í úrslitaleikjunum um sæti HM í þessari viku. Chiesa hefur ekki spilað fyrir landsliðið síðan á Evrópumótinu í fyrra. Í kjölfarið átti hann vonbrigðatímabil með Liverpool og var því ekki valinn í nokkra hópa eftir það. Á þessu tímabili hefur Ítalinn átt nokkrar góðar rispur í Liverpool-treyjunni, en þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso hafi óskað eftir þjónustu hans sagði Chiesa nei. Í október útskýrði Chiesa fjarveru sína með því að hann teldi sig ekki vera tilbúinn. Nýlega var óskað eftir honum í hópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Noregi í þessari viku, en enn og aftur fékk þjálfarinn Gennaro Gattuso neikvætt svar. „Ég tala oft við hann og við verðum að virða ákvörðun hans. Það var hann sem ákvað að vera ekki með í þetta skiptið,“ sagði Gennaro Gattuso við Gazzetta dello Sport. Hinn 28 ára gamli Chiesa hefur spilað 51 landsleik fyrir Ítalíu og skorað í þeim sjö mörk. Hann skoraði síðast fyrir ítalska landsliðið á móti Norður-Makedóníu í nóvember 2023. Þá var hann leikmaður Juventus. 🚨🇮🇹 Federico Chiesa has rejected the call to join Italian national team.Gattuso: “I speak often with Chiesa, we simply need to respect the decision each one of us makes and the issues we have”.“There’s nothing else for me to say, this is the truth”. pic.twitter.com/eqXkHFzmbJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 10, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Chiesa hefur ekki spilað fyrir landsliðið síðan á Evrópumótinu í fyrra. Í kjölfarið átti hann vonbrigðatímabil með Liverpool og var því ekki valinn í nokkra hópa eftir það. Á þessu tímabili hefur Ítalinn átt nokkrar góðar rispur í Liverpool-treyjunni, en þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso hafi óskað eftir þjónustu hans sagði Chiesa nei. Í október útskýrði Chiesa fjarveru sína með því að hann teldi sig ekki vera tilbúinn. Nýlega var óskað eftir honum í hópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Noregi í þessari viku, en enn og aftur fékk þjálfarinn Gennaro Gattuso neikvætt svar. „Ég tala oft við hann og við verðum að virða ákvörðun hans. Það var hann sem ákvað að vera ekki með í þetta skiptið,“ sagði Gennaro Gattuso við Gazzetta dello Sport. Hinn 28 ára gamli Chiesa hefur spilað 51 landsleik fyrir Ítalíu og skorað í þeim sjö mörk. Hann skoraði síðast fyrir ítalska landsliðið á móti Norður-Makedóníu í nóvember 2023. Þá var hann leikmaður Juventus. 🚨🇮🇹 Federico Chiesa has rejected the call to join Italian national team.Gattuso: “I speak often with Chiesa, we simply need to respect the decision each one of us makes and the issues we have”.“There’s nothing else for me to say, this is the truth”. pic.twitter.com/eqXkHFzmbJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 10, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira