Mál Alberts truflar landsliðið ekki Aron Guðmundsson skrifar 5. nóvember 2025 14:35 Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands og Albert Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Vísir/Samsett Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, segir mál landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, sem nú er tekið fyrir í Landsrétti, ekki trufla liðið í undirbúningi fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM í næstu viku. Aðalmeðferð í máli Alberts, sem sætir ákæru fyrir nauðgun, hófst í Landsrétti í morgun og reiknað er með því að henni ljúki á morgun og dóms að vænta innan fjögurra vikna og eins dags. Albert var sýknaður í október á síðasta ári en Ríkissaksóknari ákvað að áfrýja dóminum þremur vikum eftir að hann var kveðinn upp. Í hádeginu opinberaði Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, landsliðshóp fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2026 en málið sem nú er fyrir Landsrétti kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að velja hann í íslenska landsliðið. Aðspurður hvort að mál Alberts sé að vefjast fyrir landsliðinu nú þegar að stutt er í næsta verkefni segir Arnar svo ekki vera. „Nei, alls ekki,“ svaraði Arnar í samtali við íþróttadeild eftir blaðamannafund í dag. „Þetta mál er bara í ákveðnum farvegi og við bíðum bara eftir niðurstöðu í því. Þetta er ekkert að trufla okkar vinnu hérna innanbúðar,“ svaraði Arnar en Ísland mætir Aserbaíjan ytra þann 13.nóvember næstkomandi og svo Úkraínu í Póllandi nokkrum dögum síðar. Leikirnir tveir munu skera úr um það hvort HM-draumur Íslands lifi fram yfir riðlakeppnina en Ísland háir nú harða baráttu við Úkraínu um annað sæti riðilsins sem veitir þátttökurétt í umspili í mars á næsta ári. Landslið karla í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Aðalmeðferð í máli Alberts, sem sætir ákæru fyrir nauðgun, hófst í Landsrétti í morgun og reiknað er með því að henni ljúki á morgun og dóms að vænta innan fjögurra vikna og eins dags. Albert var sýknaður í október á síðasta ári en Ríkissaksóknari ákvað að áfrýja dóminum þremur vikum eftir að hann var kveðinn upp. Í hádeginu opinberaði Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, landsliðshóp fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2026 en málið sem nú er fyrir Landsrétti kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að velja hann í íslenska landsliðið. Aðspurður hvort að mál Alberts sé að vefjast fyrir landsliðinu nú þegar að stutt er í næsta verkefni segir Arnar svo ekki vera. „Nei, alls ekki,“ svaraði Arnar í samtali við íþróttadeild eftir blaðamannafund í dag. „Þetta mál er bara í ákveðnum farvegi og við bíðum bara eftir niðurstöðu í því. Þetta er ekkert að trufla okkar vinnu hérna innanbúðar,“ svaraði Arnar en Ísland mætir Aserbaíjan ytra þann 13.nóvember næstkomandi og svo Úkraínu í Póllandi nokkrum dögum síðar. Leikirnir tveir munu skera úr um það hvort HM-draumur Íslands lifi fram yfir riðlakeppnina en Ísland háir nú harða baráttu við Úkraínu um annað sæti riðilsins sem veitir þátttökurétt í umspili í mars á næsta ári.
Landslið karla í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira