Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2025 10:31 Erling Haaland hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. getty/Robbie Jay Barratt West Ham United vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær á meðan Erling Haaland hélt áfram að raða inn mörkum. West Ham vann sinn fyrsta leik undir stjórn Nunos Espírito Santo þegar liðið lagði Newcastle United að velli, 3-1. Newcastle náði forystunni strax á 4. mínútu með marki Jacobs Murphy. Lucas Paquetá jafnaði á 35. mínútu og á fimmtu mínútu í uppbótartíma komst West Ham yfir með sjálfsmarki Svens Botman. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði tékkneski miðjumaðurinn Tomás Soucek sigur Hamranna sem eru komnir með sjö stig í 18. sæti deildarinnar. Skjórarnir eru í 13. sætinu með tólf stig. Klippa: West Ham - Newcastle 3-1 Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Bournemouth á heimavelli, 3-1. Norðmaðurinn er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með þrettán mörk, sjö mörkum meira en næstu menn. Haaland kom City yfir á 17. mínútu en Tyler Adams jafnaði átta mínútum síðar. Haaland skoraði sitt annað mark á 33. mínútu, aftur eftir undirbúning Rayans Cherki. Nico O'Reilly gerði svo þriðja mark City eftir klukkutíma og þar við sat. Klippa: Man. City - Bournemouth 3-1 City situr í 2. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum á eftir toppliði Arsenal. Bournemouth, sem tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í gær, er með átján stig í 4. sætinu. Mörkin úr leikjunum tveimur í ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. 3. nóvember 2025 07:34 „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Hinn markaóði Erling Haaland skoraði tvö þegar Manchester City kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Bournemouth. 2. nóvember 2025 22:31 „Haaland er þetta góður“ Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna. 2. nóvember 2025 21:01 Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. 2. nóvember 2025 16:01 Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. 2. nóvember 2025 15:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
West Ham vann sinn fyrsta leik undir stjórn Nunos Espírito Santo þegar liðið lagði Newcastle United að velli, 3-1. Newcastle náði forystunni strax á 4. mínútu með marki Jacobs Murphy. Lucas Paquetá jafnaði á 35. mínútu og á fimmtu mínútu í uppbótartíma komst West Ham yfir með sjálfsmarki Svens Botman. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði tékkneski miðjumaðurinn Tomás Soucek sigur Hamranna sem eru komnir með sjö stig í 18. sæti deildarinnar. Skjórarnir eru í 13. sætinu með tólf stig. Klippa: West Ham - Newcastle 3-1 Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Bournemouth á heimavelli, 3-1. Norðmaðurinn er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með þrettán mörk, sjö mörkum meira en næstu menn. Haaland kom City yfir á 17. mínútu en Tyler Adams jafnaði átta mínútum síðar. Haaland skoraði sitt annað mark á 33. mínútu, aftur eftir undirbúning Rayans Cherki. Nico O'Reilly gerði svo þriðja mark City eftir klukkutíma og þar við sat. Klippa: Man. City - Bournemouth 3-1 City situr í 2. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum á eftir toppliði Arsenal. Bournemouth, sem tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í gær, er með átján stig í 4. sætinu. Mörkin úr leikjunum tveimur í ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. 3. nóvember 2025 07:34 „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Hinn markaóði Erling Haaland skoraði tvö þegar Manchester City kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Bournemouth. 2. nóvember 2025 22:31 „Haaland er þetta góður“ Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna. 2. nóvember 2025 21:01 Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. 2. nóvember 2025 16:01 Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. 2. nóvember 2025 15:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. 3. nóvember 2025 07:34
„Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Hinn markaóði Erling Haaland skoraði tvö þegar Manchester City kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Bournemouth. 2. nóvember 2025 22:31
„Haaland er þetta góður“ Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna. 2. nóvember 2025 21:01
Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. 2. nóvember 2025 16:01
Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. 2. nóvember 2025 15:54