Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2025 10:02 Virgil van Dijk og félagar hans í Liverpool unnu langþráðan sigur á Aston Villa á laugardaginn. getty/Jan Kruger Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að Wayne Rooney sé á villigötum með ummælum sínum um skort á sterkum leiðtogum í liði Englandsmeistaranna. Eftir tapið fyrir Brentford, 3-2, sagði Rooney að Van Dijk og Mohamed Salah hefðu ekki sýnt leiðtogahæfileika sína á þessu tímabili. Van Dijk kvittar ekki undir það. „Ég heyrði ekki í honum á síðasta ári,“ sagði Van Dijk eftir 2-0 sigur Liverpool á Aston Villa í fyrradag. „Þetta særir mig ekki. Ég get bara sagt jákvæða hluti um þennan leikmann, augljóslega goðsögn sem hafði svo mikil áhrif, en mér fannst þessi ummæli vera letileg gagnrýni. Það er auðvelt að gagnrýna hina leikmennina en hann veit að við stöndum saman og reynum að komast í gegnum þetta. Þegar hlutirnir gengu vel í fyrra heyrðist ekkert. Þetta er hluti af starfi álitsgjafa. Hann er með skoðun og við þurfum að takast á við það. Ég tók þessu ekki persónulega.“ Sigur Liverpool á Villa á laugardaginn var fyrsti sigur liðsins eftir fjögur töp í röð í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er í 3. sæti hennar með átján stig, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal. Framundan eru tveir stórleikir hjá Liverpool. Annað kvöld mætir liðið Real Madrid í Meistaradeild Evrópu og á sunnudaginn sækir það Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01 Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eftir tapið fyrir Brentford, 3-2, sagði Rooney að Van Dijk og Mohamed Salah hefðu ekki sýnt leiðtogahæfileika sína á þessu tímabili. Van Dijk kvittar ekki undir það. „Ég heyrði ekki í honum á síðasta ári,“ sagði Van Dijk eftir 2-0 sigur Liverpool á Aston Villa í fyrradag. „Þetta særir mig ekki. Ég get bara sagt jákvæða hluti um þennan leikmann, augljóslega goðsögn sem hafði svo mikil áhrif, en mér fannst þessi ummæli vera letileg gagnrýni. Það er auðvelt að gagnrýna hina leikmennina en hann veit að við stöndum saman og reynum að komast í gegnum þetta. Þegar hlutirnir gengu vel í fyrra heyrðist ekkert. Þetta er hluti af starfi álitsgjafa. Hann er með skoðun og við þurfum að takast á við það. Ég tók þessu ekki persónulega.“ Sigur Liverpool á Villa á laugardaginn var fyrsti sigur liðsins eftir fjögur töp í röð í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er í 3. sæti hennar með átján stig, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal. Framundan eru tveir stórleikir hjá Liverpool. Annað kvöld mætir liðið Real Madrid í Meistaradeild Evrópu og á sunnudaginn sækir það Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01 Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40