Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:32 Hugað að Chris Tanev, leikmanni Toronto Maple Leafs, eftir áreksturinn og fallið. Getty/ Len Redkoles Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025 Íshokkí Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025
Íshokkí Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira