„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 09:31 Andri Már Eggertsson er alveg óhræddur við yfirlýsingarnar fyrir keppni. Sýn Sport Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson, og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki og í þeim þriðja reyndu þeir fyrir sér í kúluvarpi. Klippa: Extra leikarnir: Körfufótbolti í fjórða þætti Í nýjasta einvígi félaganna var sagt skilið við frjálsu íþróttirnar í bili. „Núna erum við að fara að blanda saman okkar uppáhaldsíþróttum, fótbolta og körfubolta,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Félagarnir kepptu að þessu sinni í körfufótbolta. Tómas var ekki viss um hvort reynsla hans frá körfuboltavellinum myndi koma sér vel í þessari keppni. Stóra málið voru meiðslin. „Enn og aftur, hnéð. Það hjálpar ekki,“ sagði Tómas. „Er þetta eitthvað grín hvað þú ert að væla mikið út af þessu hné?“ spurði Stefán Árni. „Nei, þetta er ekkert grín og þetta er ekkert til að grínast með,“ sagði Tómas. „Ég á ekki til orð yfir þessum afsökunum. Hann ætti að skrifa bók. Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna. Hann ætti bara að gefa hana út í vetur. Ég segi bara áfram körfubolti og ég er að fara að taka þetta,“ sagði Nablinn Andri Már. Svo var komið að keppninni sem var skrautlega að vanda en útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson, og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki og í þeim þriðja reyndu þeir fyrir sér í kúluvarpi. Klippa: Extra leikarnir: Körfufótbolti í fjórða þætti Í nýjasta einvígi félaganna var sagt skilið við frjálsu íþróttirnar í bili. „Núna erum við að fara að blanda saman okkar uppáhaldsíþróttum, fótbolta og körfubolta,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Félagarnir kepptu að þessu sinni í körfufótbolta. Tómas var ekki viss um hvort reynsla hans frá körfuboltavellinum myndi koma sér vel í þessari keppni. Stóra málið voru meiðslin. „Enn og aftur, hnéð. Það hjálpar ekki,“ sagði Tómas. „Er þetta eitthvað grín hvað þú ert að væla mikið út af þessu hné?“ spurði Stefán Árni. „Nei, þetta er ekkert grín og þetta er ekkert til að grínast með,“ sagði Tómas. „Ég á ekki til orð yfir þessum afsökunum. Hann ætti að skrifa bók. Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna. Hann ætti bara að gefa hana út í vetur. Ég segi bara áfram körfubolti og ég er að fara að taka þetta,“ sagði Nablinn Andri Már. Svo var komið að keppninni sem var skrautlega að vanda en útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02
Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum