Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. október 2025 14:02 Jana er snillingur í hollum og góðum uppskriftum. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana veit hvað hún syngur þegar það kemur að bæði hollum og góðum eftirréttum. Á heimasíðu hennar má finna einstaklega girnilega uppskrift af bökuðum eplum og döðlum með kanil, jógúrti og granóla sem er auðveld í framkvæmd. Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“ Uppskriftir Eftirréttir Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið
Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“
Uppskriftir Eftirréttir Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið