Elsta konan til klára Járnkarlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 06:32 Hin áttræða Natalie Grabow kemur í mark á heimsmeistarmótinu í Járnkarli. Getty/Ezra Shaw/ Natalie Grabow setti nýtt heimsmet þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii-eyjum á dögunum. Afrekið vann hún á heimsmeistaramótinu. Grabow er orðin áttræð og varð þarna elsta konan til að klára Járnmann. Hún kom í mark á sextán klukkutímum og 45 mínútum. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa heilt maraþon eða 42,2 kílómetra. Þetta þykir ein allra erfiðasta fjölþrautakeppni heims. View this post on Instagram A post shared by The Female Quotient® (@femalequotient) Fyrst var keppt í járnkarli á Hawaii árið 1977 og var Grabow því að skrifa söguna á upphafsslóðum íþróttarinnar. „Ef þú ert áhugasamur einstaklingur og tilbúinn að leggja hart að þér, þá er aldrei of seint að takast á við nýja áskorun,“ sagði Natalie Grabow, áttatíu ára gömul amma, við komuna í markið. Hún eignaðist heimsmetið sem áður var í eigu hinnar 78 ára Cherie Gruenfeld. Grabow lét það ekki spilla fyrir sér að hún datt í markinu eins og sjá má hér fyrir neðan. Grabow keppti í fyrsta sinn í Járnkarli árið 2006 eða þegar hún var bara 61 árs. View this post on Instagram A post shared by Fitness Motivation (@gymmotivation) Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Grabow er orðin áttræð og varð þarna elsta konan til að klára Járnmann. Hún kom í mark á sextán klukkutímum og 45 mínútum. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa heilt maraþon eða 42,2 kílómetra. Þetta þykir ein allra erfiðasta fjölþrautakeppni heims. View this post on Instagram A post shared by The Female Quotient® (@femalequotient) Fyrst var keppt í járnkarli á Hawaii árið 1977 og var Grabow því að skrifa söguna á upphafsslóðum íþróttarinnar. „Ef þú ert áhugasamur einstaklingur og tilbúinn að leggja hart að þér, þá er aldrei of seint að takast á við nýja áskorun,“ sagði Natalie Grabow, áttatíu ára gömul amma, við komuna í markið. Hún eignaðist heimsmetið sem áður var í eigu hinnar 78 ára Cherie Gruenfeld. Grabow lét það ekki spilla fyrir sér að hún datt í markinu eins og sjá má hér fyrir neðan. Grabow keppti í fyrsta sinn í Járnkarli árið 2006 eða þegar hún var bara 61 árs. View this post on Instagram A post shared by Fitness Motivation (@gymmotivation)
Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu