„Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. október 2025 11:28 Aron og Maron fengu sér ís. Vísir/Einar/Anton „Ég fór í ísbíltúr með Maroni Birni í fyrradag og ég get ekki hætt að hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði,“ segir rapparinn Aron Kristinn í TikTok-myndbandi sem hann birti nýverið. Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn
Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00