Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2025 10:08 Konur tóku yfir Stjörnulífið þessa vikuna. Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fimmtíu ára afmæli Kvennverkfallsins Um fimmtíu þúsund manns komu saman í miðbæ Reykjavíkur eftir að konur og kvár lögðu niður störf um allt land. Halla Tómasdóttir forseti Íslands lét sig ekki vanta á Arnarhól og sendi konum og kvárum landsins kveðju í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir áhrifavaldur, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi, vinkonurnar og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar, hönnuðu sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. „Dagur sem mun aldrei gleymast,“ skrifaði Andrea og birti myndir frá deginum. Séra Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands var meðal þeirra sem festu kaup á klútnum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Aldís Pálsdóttir (@paldis) Erna Hrund Hermannsdóttir, sölustjóri Collab, klæddist ljósum litum líkt og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands gerði forðum daga. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Reykjavíkurdætur komu fram á samstöðufundinum á Arnarhóli. „Það var mikill heiður að fá að koma fram á Kvennafrídaginn. Samstaðan og krafturinn var mögnuð upplifun.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavík (@daughtersofreykjavik) „Nornir eldast ekki“ Ástrós Traustadóttir, dansari og áhrifavaldur, fagnaði 31 árs afmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Pilates í Stóra eplinu Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, skellti sér í Pilates-tíma í Flat iron byggingunni í New York í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Haustið hjá íslenskum fótboltakonum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir birti myndir frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by Sveindís Jane Jónsdóttir (@sveindisss) Knattspynurkonan Sara Björk Gunnarsdóttir gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) Hrekkjavökuteiti Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir tóku forskot á sæluna og héldu skemmtilegt Hrekkjavökupartý. Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í Gúmmíbát, eða Birta í björgunarbát, eins og Aron Mola bróðir hennar skrifaði við mynd af henni. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Toppiði þessar“ Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir og Halla Tómasdóttir forseti Íslands voru gestir í Vikunni hjá Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Lífið í New York Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona, segist lifa sínu besta lífi í New York með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Bikini-myndataka TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs birti myndir frá uppáhalds myndatökunni sinni. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fagnaði ástinni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, fagnaði ástinni í brúðkaupi bestu vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Jólakveðja úr Kópavogi Rapparinn Herra Hnetusmjör sendi jólakveðju úr Kópavogi þar sem hann og sonur hans gerðu fyrsta snjókall vetrarins. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Sló met og lenti í hrakföllum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins sló eigið met í fimm kílómetra hlaupi og lenti í hrakföllum á leiðinni og hljóp alblóðug og kom saumuð og bundin í mark. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29 Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25 Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fimmtíu ára afmæli Kvennverkfallsins Um fimmtíu þúsund manns komu saman í miðbæ Reykjavíkur eftir að konur og kvár lögðu niður störf um allt land. Halla Tómasdóttir forseti Íslands lét sig ekki vanta á Arnarhól og sendi konum og kvárum landsins kveðju í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir áhrifavaldur, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi, vinkonurnar og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar, hönnuðu sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. „Dagur sem mun aldrei gleymast,“ skrifaði Andrea og birti myndir frá deginum. Séra Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands var meðal þeirra sem festu kaup á klútnum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Aldís Pálsdóttir (@paldis) Erna Hrund Hermannsdóttir, sölustjóri Collab, klæddist ljósum litum líkt og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands gerði forðum daga. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Reykjavíkurdætur komu fram á samstöðufundinum á Arnarhóli. „Það var mikill heiður að fá að koma fram á Kvennafrídaginn. Samstaðan og krafturinn var mögnuð upplifun.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavík (@daughtersofreykjavik) „Nornir eldast ekki“ Ástrós Traustadóttir, dansari og áhrifavaldur, fagnaði 31 árs afmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Pilates í Stóra eplinu Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, skellti sér í Pilates-tíma í Flat iron byggingunni í New York í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Haustið hjá íslenskum fótboltakonum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir birti myndir frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by Sveindís Jane Jónsdóttir (@sveindisss) Knattspynurkonan Sara Björk Gunnarsdóttir gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) Hrekkjavökuteiti Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir tóku forskot á sæluna og héldu skemmtilegt Hrekkjavökupartý. Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í Gúmmíbát, eða Birta í björgunarbát, eins og Aron Mola bróðir hennar skrifaði við mynd af henni. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Toppiði þessar“ Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir og Halla Tómasdóttir forseti Íslands voru gestir í Vikunni hjá Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Lífið í New York Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona, segist lifa sínu besta lífi í New York með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Bikini-myndataka TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs birti myndir frá uppáhalds myndatökunni sinni. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fagnaði ástinni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, fagnaði ástinni í brúðkaupi bestu vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Jólakveðja úr Kópavogi Rapparinn Herra Hnetusmjör sendi jólakveðju úr Kópavogi þar sem hann og sonur hans gerðu fyrsta snjókall vetrarins. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Sló met og lenti í hrakföllum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins sló eigið met í fimm kílómetra hlaupi og lenti í hrakföllum á leiðinni og hljóp alblóðug og kom saumuð og bundin í mark. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29 Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25 Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29
Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25
Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02