Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 26. október 2025 20:38 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ráðleggur landsmönnum á sumardekkjum að taka strætó. Vísir/Egill Aðalsteinsson Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir að íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfi hugsanlega að moka sig út úr innkeyrslum á þriðjudaginn. Útlit sé fyrir einhverja mestu októbersnjókomu sem sögur fara af, reynist reikningarnir réttir. Í gær var fyrsti vetrardagur og vetur konungur heilsaði með snjókomu á höfuðborgarsvæðinu. Haraldur segir það ekki óvenjulegt að fyrsti snjór vetrarins falli í lok október en að annað gildi um samfellda kuldakastið sem íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga í vændum í vikunni kemur. Veðrið næstu daga minni frekar á hávetur en október. „Svo er meira í þessum kortum sem er óvenjulegt. Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ segir Haraldur. Erum við að tala um að fólk sé að fara að grafa bílana sína út á þriðjudagsmorgun? „Það er hugsanlegt að það verði eitthvað í þá áttina á þriðjudaginn, ef þessir reikningar eru ekki mjög skakkir. Þetta er vissum vafa undirorpið en það er alveg innan skekkjumarka.“ Aðspurður segir Haraldur að skynsamlegt sé að þeir sem eiga dekkjaskiptin enn eftir fari að drífa í því, ellegar taka strætó. Frostið framundan verður þó ekki endalaust, eins og Haraldur bendir á. „Það koma eflaust hlákur í vetur og svo kemur vor.“ Veður Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Í gær var fyrsti vetrardagur og vetur konungur heilsaði með snjókomu á höfuðborgarsvæðinu. Haraldur segir það ekki óvenjulegt að fyrsti snjór vetrarins falli í lok október en að annað gildi um samfellda kuldakastið sem íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga í vændum í vikunni kemur. Veðrið næstu daga minni frekar á hávetur en október. „Svo er meira í þessum kortum sem er óvenjulegt. Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ segir Haraldur. Erum við að tala um að fólk sé að fara að grafa bílana sína út á þriðjudagsmorgun? „Það er hugsanlegt að það verði eitthvað í þá áttina á þriðjudaginn, ef þessir reikningar eru ekki mjög skakkir. Þetta er vissum vafa undirorpið en það er alveg innan skekkjumarka.“ Aðspurður segir Haraldur að skynsamlegt sé að þeir sem eiga dekkjaskiptin enn eftir fari að drífa í því, ellegar taka strætó. Frostið framundan verður þó ekki endalaust, eins og Haraldur bendir á. „Það koma eflaust hlákur í vetur og svo kemur vor.“
Veður Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira