Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Agnar Már Másson skrifar 26. október 2025 16:24 Bíllinn stóð í ljósum logum. Aðsend Sendiferðabíll stóð í ljósum logum á Reykjanesbrautinni á þriðja tímanum eftir hádegi í dag. Ökumaðurinn og farþegi rétt sluppu og engan sakaði, að sögn slökkviliðs. Ekki tók langan tíma fyrir eldinn að gleypa ökutækið. „Þetta var nú bara rétt fyrir ofan stöðina hjá okkur,“ segir Pétur Óli Pétursson, aðstoðarvarðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi. Hann segir að ökumaðurinn og farþeginn hafi rétt sloppið. „Þeir hafa bara rétt komist út.“ Loka þurfti Reykjanesbrautinni í skamman tíma vegna brunans en um er að ræða næstsíðasta vegakaflann að Keflavíkurflugvelli. Pétur segir að eldurinn hafi á skömmum tíma gleypt bílinn. Í raun furðar Pétur sig á því hve algengir bílbrunar eru orðnir, hann áttar sig þó ekki á því hvers vegna það kunni að vera. „Það er alveg galið hvað er farið að kvikna mikið í bílum,“ segir aðstoðarvarðstjórinn. Stefán S. Jónsson Grindvíkingur fangaði brunann á myndbandi en þar má heyra mikinn hvell þegar dekk virðast undir bílnum. Stefán segist hafa staldrað við þegar hann átti leið fram hjá bílnum, sem var þó ekki orðinn alelda þegar hann bar að garði, heldur hafi aðeins rokið upp úr honum. Á örskömmum tíma hafi þessi smái reykur ó orðið að ljósum logum. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu,“ segir Stefán við Vísi en hann segir að atvikið hafi átt sér stað um klukkan 14.27 í dag. Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
„Þetta var nú bara rétt fyrir ofan stöðina hjá okkur,“ segir Pétur Óli Pétursson, aðstoðarvarðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi. Hann segir að ökumaðurinn og farþeginn hafi rétt sloppið. „Þeir hafa bara rétt komist út.“ Loka þurfti Reykjanesbrautinni í skamman tíma vegna brunans en um er að ræða næstsíðasta vegakaflann að Keflavíkurflugvelli. Pétur segir að eldurinn hafi á skömmum tíma gleypt bílinn. Í raun furðar Pétur sig á því hve algengir bílbrunar eru orðnir, hann áttar sig þó ekki á því hvers vegna það kunni að vera. „Það er alveg galið hvað er farið að kvikna mikið í bílum,“ segir aðstoðarvarðstjórinn. Stefán S. Jónsson Grindvíkingur fangaði brunann á myndbandi en þar má heyra mikinn hvell þegar dekk virðast undir bílnum. Stefán segist hafa staldrað við þegar hann átti leið fram hjá bílnum, sem var þó ekki orðinn alelda þegar hann bar að garði, heldur hafi aðeins rokið upp úr honum. Á örskömmum tíma hafi þessi smái reykur ó orðið að ljósum logum. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu,“ segir Stefán við Vísi en hann segir að atvikið hafi átt sér stað um klukkan 14.27 í dag.
Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira