Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 06:33 Bruno Fernandes fagnar sigurmarki Manchester United sem hann lagði upp. EPA/ADAM VAUGHAN Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, sagði að fyrsti sigur Manchester United á Anfield síðan í janúar 2016 hafi meðal annars komið til með hjálp stuðningsmanna Liverpool Portúgalinn segir að pirrað stuðningsfólk hjá Liverpool hafi sýnt eigin liði gremju í fyrri hálfleik vegna þess að þeim tókst ekki að setja pressu á lið Ruben Amorim. Harry Maguire tryggði United 2-1 sigur með skalla á 84. mínútu eftir að Cody Gakpo hafði jafnað metin. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir strax á annarri mínútu. Sigur United þýddi að Amorim náði tveimur deildarsigrum í röð í fyrsta sinn síðan hann kom frá Sporting CP í nóvember síðastliðnum og þýddi jafnframt fjórða tap Liverpool í röð í öllum keppnum. Fyrirliði United sagði að kvíði stuðningsmanna heimaliðsins hafi átt þátt í sigri liðs síns gegn Liverpool. „Á fyrstu tíu mínútunum vissum við að þeir [Liverpool] myndu reyna að byrja leikinn af miklum krafti,“ sagði Fernandes en ESPN segir frá. „Í fyrri hálfleiknum gerðum við okkur líka grein fyrir því að þeir voru undir pressu þegar þeir höfðu tíma á boltanum, stuðningsmennirnir settu þá í erfiða stöðu og púuðu á þá til að spila hraðar,“ sagði Bruno. „Við vildum hægja á leik þeirra og vissum að það myndi skapa stór svæði í kringum miðjuna. Í seinni hálfleik hefðum við getað spilað aðeins meira með boltann,“ sagði Bruno. „Við vitum hvað það þýðir fyrir stuðningsmennina og félagið að spila þessa erkifjendur. Við vildum gera það því það er langt síðan félagið vann á Anfield,“ sagði Bruno. What a feeling 🔥 pic.twitter.com/JdvAWUbUIG— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
Portúgalinn segir að pirrað stuðningsfólk hjá Liverpool hafi sýnt eigin liði gremju í fyrri hálfleik vegna þess að þeim tókst ekki að setja pressu á lið Ruben Amorim. Harry Maguire tryggði United 2-1 sigur með skalla á 84. mínútu eftir að Cody Gakpo hafði jafnað metin. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir strax á annarri mínútu. Sigur United þýddi að Amorim náði tveimur deildarsigrum í röð í fyrsta sinn síðan hann kom frá Sporting CP í nóvember síðastliðnum og þýddi jafnframt fjórða tap Liverpool í röð í öllum keppnum. Fyrirliði United sagði að kvíði stuðningsmanna heimaliðsins hafi átt þátt í sigri liðs síns gegn Liverpool. „Á fyrstu tíu mínútunum vissum við að þeir [Liverpool] myndu reyna að byrja leikinn af miklum krafti,“ sagði Fernandes en ESPN segir frá. „Í fyrri hálfleiknum gerðum við okkur líka grein fyrir því að þeir voru undir pressu þegar þeir höfðu tíma á boltanum, stuðningsmennirnir settu þá í erfiða stöðu og púuðu á þá til að spila hraðar,“ sagði Bruno. „Við vildum hægja á leik þeirra og vissum að það myndi skapa stór svæði í kringum miðjuna. Í seinni hálfleik hefðum við getað spilað aðeins meira með boltann,“ sagði Bruno. „Við vitum hvað það þýðir fyrir stuðningsmennina og félagið að spila þessa erkifjendur. Við vildum gera það því það er langt síðan félagið vann á Anfield,“ sagði Bruno. What a feeling 🔥 pic.twitter.com/JdvAWUbUIG— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira