Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 07:03 Rauð spjaldið fór á loft eftir þetta brot en þessi mynd til hægri tengist fréttinni þó ekki beint. Þetta er úr leik Atletico de Madrid og Manchester United í Meistaradeildinni. @VGSporten/Getty/Angel Martinez Það voru læti í leik í norsku kvennadeildinni um helgina og dómarinn gat ekki annað en lyft rauða spjaldinu eftir mjög sérstakt atvik í vítateignum. Sigrid Bloch-Hansen, leikmaður Roa, var þá mjög ósátt eftir baráttu við Mille Ivi Christensen hjá Lilleström. Christensen hafði ýtt Bloch-Hansen í grasið eftir einvígi þeirra fyrir framan markið í föstu leikatriði og sú síðarnefnda missti algjörlega hausinn. Hún sparkaði með báðum fótum í brjóstin á Christensen þar sem hún lá á grasinu. Dómari leiksins var í góðri aðstöðu til að sjá hvað gerðist og um leið í engum vafa. Hún lyfti rauða spjaldinu og rak Bloch-Hansen snemma í sturtu. Lilleström nýtti sér mannamuninn og vann leikinn 3-2. Atvikið varð á 71. mínútu þegar staðan var 1-1. Christensen fékk líka víti eftir þetta brot og skoraði úr því sjálf. Roa jafnaði manni færri en Lilleström skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten) Norski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira
Sigrid Bloch-Hansen, leikmaður Roa, var þá mjög ósátt eftir baráttu við Mille Ivi Christensen hjá Lilleström. Christensen hafði ýtt Bloch-Hansen í grasið eftir einvígi þeirra fyrir framan markið í föstu leikatriði og sú síðarnefnda missti algjörlega hausinn. Hún sparkaði með báðum fótum í brjóstin á Christensen þar sem hún lá á grasinu. Dómari leiksins var í góðri aðstöðu til að sjá hvað gerðist og um leið í engum vafa. Hún lyfti rauða spjaldinu og rak Bloch-Hansen snemma í sturtu. Lilleström nýtti sér mannamuninn og vann leikinn 3-2. Atvikið varð á 71. mínútu þegar staðan var 1-1. Christensen fékk líka víti eftir þetta brot og skoraði úr því sjálf. Roa jafnaði manni færri en Lilleström skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten)
Norski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira