Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2025 13:47 Bukayo Saka hélt að hann hefði fengið vítaspyrnu gegn Fulham. getty/Rob Newell Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Albert byrjaði á því að taka fyrir atvik á 56. mínútu þegar Viktor Gyökeres féll í vítateignum í baráttu við Jorge Cuenca. „Þetta er bara markspyrna,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. Albert spurði þá hvað hefði gerst ef Gyökeres hefði dottið strax en ekki reynt að standa í lappirnar. „Líka markspyrna,“ sagði Adda sem gaf sig ekki. „Ef hann hefði dottið held ég að það hefði verið dæmt víti. Refsað fyrir heiðarleika.“ Klippa: Messan - víti sem Arsenal vildi fá Þessu næst fór Albert yfir atvik á 65. mínútu þegar Kevin tæklaði Bukayo Saka. Víti var dæmt en dómnum var snúið við eftir VAR-skoðun. „Fyrst fannst mér þetta vera víti, svo ekki vera víti og svo aftur vera víti út af því að hann fer í hnéð á honum. Þarna fer hann í hnéð og svo boltann. Ég skal bara gefa þér þetta víti,“ sagði Adda. Albert er þó ekki svo langt leiddur að hann telji samsæri vera í gangi gegn Arsenal. „Ég er ekki alveg það veikur. Ég tek ekki þátt í samsæriskenningum en þetta er dæmt víti. Þetta er að mínu mati rétt ákvörðun. Ekki augljós mistök og hann er heillengi að dæma þetta í skjánum. Kevin tekur þessa tæklingu. Það er þessi litla snerting á boltann sem breytir öllu en hann fer samt í hnéð á honum á undan,“ sagði Albert. „Ef hann hefði ekki tekið Saka niður hefði Kevin aldrei unnið boltann með þessari tæklingu. Þetta er núll eitt. Þetta skipti ekki máli. Enginn Arsenal-stuðningsmaður er heitur yfir þessu í dag því leikurinn vannst en þetta hefði bara lokað þessum leik. Þetta er fáránlegur dómur.“ Arsenal vann leikinn á Craven Cottage, 0-1, með marki Leandros Trossard. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni og það vantaði ekki fjörið í þá frekar en fyrri daginn. Alls voru nítján mörk skoruð og þá fór eitt rautt spjald á loft. 18. október 2025 22:30 Arsenal vann Lundúnaslaginn Fulham og Arsenal áttust við í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar fóru með 0-1 sigur af hólmi og tóku öll stigin þrjú á Craven Cottage. 18. október 2025 16:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Albert byrjaði á því að taka fyrir atvik á 56. mínútu þegar Viktor Gyökeres féll í vítateignum í baráttu við Jorge Cuenca. „Þetta er bara markspyrna,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. Albert spurði þá hvað hefði gerst ef Gyökeres hefði dottið strax en ekki reynt að standa í lappirnar. „Líka markspyrna,“ sagði Adda sem gaf sig ekki. „Ef hann hefði dottið held ég að það hefði verið dæmt víti. Refsað fyrir heiðarleika.“ Klippa: Messan - víti sem Arsenal vildi fá Þessu næst fór Albert yfir atvik á 65. mínútu þegar Kevin tæklaði Bukayo Saka. Víti var dæmt en dómnum var snúið við eftir VAR-skoðun. „Fyrst fannst mér þetta vera víti, svo ekki vera víti og svo aftur vera víti út af því að hann fer í hnéð á honum. Þarna fer hann í hnéð og svo boltann. Ég skal bara gefa þér þetta víti,“ sagði Adda. Albert er þó ekki svo langt leiddur að hann telji samsæri vera í gangi gegn Arsenal. „Ég er ekki alveg það veikur. Ég tek ekki þátt í samsæriskenningum en þetta er dæmt víti. Þetta er að mínu mati rétt ákvörðun. Ekki augljós mistök og hann er heillengi að dæma þetta í skjánum. Kevin tekur þessa tæklingu. Það er þessi litla snerting á boltann sem breytir öllu en hann fer samt í hnéð á honum á undan,“ sagði Albert. „Ef hann hefði ekki tekið Saka niður hefði Kevin aldrei unnið boltann með þessari tæklingu. Þetta er núll eitt. Þetta skipti ekki máli. Enginn Arsenal-stuðningsmaður er heitur yfir þessu í dag því leikurinn vannst en þetta hefði bara lokað þessum leik. Þetta er fáránlegur dómur.“ Arsenal vann leikinn á Craven Cottage, 0-1, með marki Leandros Trossard. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni og það vantaði ekki fjörið í þá frekar en fyrri daginn. Alls voru nítján mörk skoruð og þá fór eitt rautt spjald á loft. 18. október 2025 22:30 Arsenal vann Lundúnaslaginn Fulham og Arsenal áttust við í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar fóru með 0-1 sigur af hólmi og tóku öll stigin þrjú á Craven Cottage. 18. október 2025 16:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni og það vantaði ekki fjörið í þá frekar en fyrri daginn. Alls voru nítján mörk skoruð og þá fór eitt rautt spjald á loft. 18. október 2025 22:30
Arsenal vann Lundúnaslaginn Fulham og Arsenal áttust við í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar fóru með 0-1 sigur af hólmi og tóku öll stigin þrjú á Craven Cottage. 18. október 2025 16:00