Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 19:33 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir tapið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Meistaradeildarsætið var farið sem var mikið áfall fyrir reksturinn. Getty/James Gill Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira