Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 17:40 Graham Potter náði stórkostlegum árangri þegar hann starfaði í Svíþjóð sem þjálfari Östersund. Getty/Kevin Hodgson Eftir að Jon Dahl Tomasson var rekinn í dag eru Svíar í leit að nýjum þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta. Einn af þeim sem hafa áhuga á starfinu er Graham Potter, fyrrverandi stjóri West Ham, Chelsea og Brighton. Potter hefur mikinn áhuga á starfinu, öfugt við Lars Lagerbäck sem þegar hefur útilokað að snúa aftur í landsliðsþjálfarastarfið. Potter, sem er fimmtugur, vakti fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Englandi þar sem hann tók við Swansea og svo í kjölfarið Brighton, Chelsea og nú síðast West Ham. Potter var aðeins í níu mánuði í starfi hjá West Ham þar til hann var rekinn í lok síðasta mánaðar en í viðtali við Fotbollskanalen segist hann hafa mikinn áhuga á að taka við sænska landsliðinu sem í gær tapaði í annað sinn á rúmum mánuði fyrir Kósovó. „Ég var bara að heyra fréttirnar [um Jon Dahl Tomasson]. Það var leitt að heyra, klárlega. Fyrir sænskan fótbolta og fyrir JDT,“ sagði Potter. „En já, ég er raunar í Svíþjóð núna, í húsinu mínu í Svíþjóð. Ég er á milli starfa og var að hætta í ensku úrvalsdeildinni. Ég er opinn fyrir öllu, eiginlega, þar sem ég tel að ég geti orðið að gagni. Það væri æðislegt að stýra sænska landsliðinu,“ sagði Potter, greinilega spenntur. „Ég ber tilfinningar til Svíþjóðar. Ég elska landið og ég elska sænskan fótbolta. Ég hef mikið að þakka fyrir gagnvart sænskum fótbolta. Svo já, þetta væri stórkostlegur möguleiki fyrir mig, klárlega,“ sagði Potter en kvaðst ekki hafa rætt við sænska knattspyrnusambandið. Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Potter hefur mikinn áhuga á starfinu, öfugt við Lars Lagerbäck sem þegar hefur útilokað að snúa aftur í landsliðsþjálfarastarfið. Potter, sem er fimmtugur, vakti fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Englandi þar sem hann tók við Swansea og svo í kjölfarið Brighton, Chelsea og nú síðast West Ham. Potter var aðeins í níu mánuði í starfi hjá West Ham þar til hann var rekinn í lok síðasta mánaðar en í viðtali við Fotbollskanalen segist hann hafa mikinn áhuga á að taka við sænska landsliðinu sem í gær tapaði í annað sinn á rúmum mánuði fyrir Kósovó. „Ég var bara að heyra fréttirnar [um Jon Dahl Tomasson]. Það var leitt að heyra, klárlega. Fyrir sænskan fótbolta og fyrir JDT,“ sagði Potter. „En já, ég er raunar í Svíþjóð núna, í húsinu mínu í Svíþjóð. Ég er á milli starfa og var að hætta í ensku úrvalsdeildinni. Ég er opinn fyrir öllu, eiginlega, þar sem ég tel að ég geti orðið að gagni. Það væri æðislegt að stýra sænska landsliðinu,“ sagði Potter, greinilega spenntur. „Ég ber tilfinningar til Svíþjóðar. Ég elska landið og ég elska sænskan fótbolta. Ég hef mikið að þakka fyrir gagnvart sænskum fótbolta. Svo já, þetta væri stórkostlegur möguleiki fyrir mig, klárlega,“ sagði Potter en kvaðst ekki hafa rætt við sænska knattspyrnusambandið.
Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira