Fótbolti

X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunn­laugs­sonar

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Netverjar flykkjast á bakvið landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson
Netverjar flykkjast á bakvið landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson vísir / anton

Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í háspennuleik á Laugardalsvelli og landsmenn tjáðu skoðanir sínar á samfélagsmiðlinum X.

Ísland tók forystuna þökk sé marki Guðlaugs Victors, sem var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Úkraínu á föstudag.

Frakkarnir lentu í hinum margumrómuðu köðlum í fyrri hálfleik.

Frakkland var næstum því búið að jafna leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Frakkland jafnaði og komst síðan yfir í seinni hálfleik, en Kristian Hlynsson jafnaði leikinn skömmu síðar fyrir Ísland.

Andri Lucas var í leikbanni.

Guðlaugur Victor Pálsson ruglaðist aðeins í upphafi leiks og skýldi boltanum óvart út í hornspyrnu fyrir Frakkland.

Michael Olise komst lítið áleiðis

Marseillaise-inn klikkaði ekki í þetta sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×