Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 17:17 Fyrstu tveir byrjunarliðsleikir hins nítján ára Daníels Tristans Guðjohnsen í íslenska landsliðinu koma gegn Frakklandi. Getty/Alex Nicodim Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í kvöld. Andri Lucas Guðjohnsen fékk gult spjald í 3-5 tapinu fyrir Úkraínu á föstudaginn og tekur út leikbann í kvöld. Stöðu Andra í byrjunarliðinu tekur yngri bróðir hans, Daníel Tristan. Hann byrjaði einnig inn á í fyrri leiknum gegn Frakklandi sem tapaðist, 2-1. Þá kemur Logi Tómasson inn í byrjunarliðið í stað Jóns Dags Þorsteinssonar. Logi lék síðustu tuttugu mínúturnar gegn Úkraínu. Byrjunarliðið gegn Frakklandi Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson Sjö af þeim sem byrja leikinn í kvöld voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn Frökkum í síðasta mánuði. Ísland náði forystunni með marki Andra Lucasar en Kylian Mbappé (víti) og Bradley Barcola svöruðu fyrir Frakkland. Andri Lucas skoraði aftur undir lok leiks en markið var dæmt af eftir myndbandsskoðun. Ísland er í 3. sæti D-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Frakkland er á toppnum með níu stig og Úkraína er með fjögur stig í 2. sætinu. Aserbaísjan er á botninum með eitt stig. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02 Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30 Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Sjá meira
Andri Lucas Guðjohnsen fékk gult spjald í 3-5 tapinu fyrir Úkraínu á föstudaginn og tekur út leikbann í kvöld. Stöðu Andra í byrjunarliðinu tekur yngri bróðir hans, Daníel Tristan. Hann byrjaði einnig inn á í fyrri leiknum gegn Frakklandi sem tapaðist, 2-1. Þá kemur Logi Tómasson inn í byrjunarliðið í stað Jóns Dags Þorsteinssonar. Logi lék síðustu tuttugu mínúturnar gegn Úkraínu. Byrjunarliðið gegn Frakklandi Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson Sjö af þeim sem byrja leikinn í kvöld voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn Frökkum í síðasta mánuði. Ísland náði forystunni með marki Andra Lucasar en Kylian Mbappé (víti) og Bradley Barcola svöruðu fyrir Frakkland. Andri Lucas skoraði aftur undir lok leiks en markið var dæmt af eftir myndbandsskoðun. Ísland er í 3. sæti D-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Frakkland er á toppnum með níu stig og Úkraína er með fjögur stig í 2. sætinu. Aserbaísjan er á botninum með eitt stig. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00.
Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02 Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30 Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Sjá meira
„Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02
Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30
Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47
„Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32
Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01