Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 11:30 Artem Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Getty/Stephen McCarthy/ Indónesía neitar að gefa út vegabréfsáritun fyrir ísraelsku fimleikamennina sem höfðu áformað að taka þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í höfuðborg landsins, Jakarta, í þessum mánuði. Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025 Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025
Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira