„Ég held að hann verði að skoða þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 22:38 Lárus Orri Sigurðsson setti spurningamerki við það að Ísland skyldi ekki vera með varnarsinnaðan miðjumann gegn Úkraínu í kvöld. Samsett/Sýn/Anton Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. „Ég held að hann verði að skoða þetta,“ segir Lárus Orri, þjálfari Skagamanna og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, en brot úr umræðunni má sjá hér að neðan. Ísak og Hákon þóttu koma vel út saman á miðjunni gegn Frökkum í síðasta mánuði, þó að hvorugur þeirra sé sérstaklega varnarsinnaður miðjumaður, eða „sexa“. Í kvöld voru þeir aftur saman á miðjunni í 5-3 tapinu gegn Úkraínu – tapi sem gerir Íslandi afar erfitt fyrir að komast á HM – og velti Lárus því fyrir sér hvort varfærnari nálgun hefði skilað betri árangri. „Við erum með tvo miðjumenn þarna sem eru ekki „sexur“. Þeir eru báðir agressívir. Ástæðan fyrir því að hann er ekki með Stefán Teit er örugglega sú að hann hefur ekki verið að spila með sínu félagsliði… Ég held að leikplanið fyrir leik hljóti að hafa verið að við ætluðum að pressa á þá, nýta vélina í þessum tveimur miðjumönnum til þess, og þess á milli leggjast niður djúpt og þétta liðið. Gera það þannig auðveldara fyrir þessa tvo miðjumenn að verjast. En það bara gekk ekki eftir, því við fengum á okkur mörk í fyrri hálfleik úr einstaklingsmistökum. Hvort við hefðum komið í veg fyrir þessi mörk ef við hefðum verið með sexu? Já, örugglega eitthvað af þeim,“ sagði Lárus á Sýn Sport eftir leik eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 „Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24 Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
„Ég held að hann verði að skoða þetta,“ segir Lárus Orri, þjálfari Skagamanna og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, en brot úr umræðunni má sjá hér að neðan. Ísak og Hákon þóttu koma vel út saman á miðjunni gegn Frökkum í síðasta mánuði, þó að hvorugur þeirra sé sérstaklega varnarsinnaður miðjumaður, eða „sexa“. Í kvöld voru þeir aftur saman á miðjunni í 5-3 tapinu gegn Úkraínu – tapi sem gerir Íslandi afar erfitt fyrir að komast á HM – og velti Lárus því fyrir sér hvort varfærnari nálgun hefði skilað betri árangri. „Við erum með tvo miðjumenn þarna sem eru ekki „sexur“. Þeir eru báðir agressívir. Ástæðan fyrir því að hann er ekki með Stefán Teit er örugglega sú að hann hefur ekki verið að spila með sínu félagsliði… Ég held að leikplanið fyrir leik hljóti að hafa verið að við ætluðum að pressa á þá, nýta vélina í þessum tveimur miðjumönnum til þess, og þess á milli leggjast niður djúpt og þétta liðið. Gera það þannig auðveldara fyrir þessa tvo miðjumenn að verjast. En það bara gekk ekki eftir, því við fengum á okkur mörk í fyrri hálfleik úr einstaklingsmistökum. Hvort við hefðum komið í veg fyrir þessi mörk ef við hefðum verið með sexu? Já, örugglega eitthvað af þeim,“ sagði Lárus á Sýn Sport eftir leik eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 „Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24 Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26
„Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11