Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 17:57 Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. Sýn Sport „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17