Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 08:41 Alisson Becker verður ekki með Liverpool á næstunni. EPA/ADAM VAUGHAN Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Alisson meiddist í tapleiknum á móti Galatasaray í Meistaradeildinni í vikunni. Brassinn er einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar en nú þurfa Liverpool menn að treysta á Georgíumanninn Giorgi Mamardashvili. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar að Alisson verði lengi frá. Liverpool mætir Chelsea um helgina. 🚨⚠️ Arne Slot: “Ekitike and Chiesa will be back in training today… Alisson will be out for some time”.“I'd be surprised if Alisson’s ready for first game after international break”. pic.twitter.com/zc2b6v0ESI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2025 „Hann verður ekki með okkur um helgina og mun ekki taka þátt í næsta landsliðsverkefni með Brasilíu. Það kæmi mér líka á óvart ef hann gæti spilað í fyrstu leikjum okkar eftir landsleikjahléið,“ sagði Arne Slot. Slot vill þó ekki útiloka neitt en segir að þetta fari mikið eftir því hvernig endurhæfingin hans gengur. Markvörðurinn tognaði aftan í læri. The Athletic hélt því fram að Alisson komi ekki til baka fyrr en eftir landsliðsgluggann í nóvember. Alisson mun því væntanlega missa af mörgum stórleikjum á næstunni þar á meðal leikjum á móti bæði Manchester City og Real Madrid. Næstu deildarleikir fram að landsleikjaglugganum í nóvember eru leikir á móti Chelsea, Manchester United, Brentford, Aston Villa og Manchester City. Það eru betri fréttir af Hugo Eitike sem mun æfa með Liverpool í dag og það gerir einnig Frederico Chiesa. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Alisson meiddist í tapleiknum á móti Galatasaray í Meistaradeildinni í vikunni. Brassinn er einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar en nú þurfa Liverpool menn að treysta á Georgíumanninn Giorgi Mamardashvili. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar að Alisson verði lengi frá. Liverpool mætir Chelsea um helgina. 🚨⚠️ Arne Slot: “Ekitike and Chiesa will be back in training today… Alisson will be out for some time”.“I'd be surprised if Alisson’s ready for first game after international break”. pic.twitter.com/zc2b6v0ESI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2025 „Hann verður ekki með okkur um helgina og mun ekki taka þátt í næsta landsliðsverkefni með Brasilíu. Það kæmi mér líka á óvart ef hann gæti spilað í fyrstu leikjum okkar eftir landsleikjahléið,“ sagði Arne Slot. Slot vill þó ekki útiloka neitt en segir að þetta fari mikið eftir því hvernig endurhæfingin hans gengur. Markvörðurinn tognaði aftan í læri. The Athletic hélt því fram að Alisson komi ekki til baka fyrr en eftir landsliðsgluggann í nóvember. Alisson mun því væntanlega missa af mörgum stórleikjum á næstunni þar á meðal leikjum á móti bæði Manchester City og Real Madrid. Næstu deildarleikir fram að landsleikjaglugganum í nóvember eru leikir á móti Chelsea, Manchester United, Brentford, Aston Villa og Manchester City. Það eru betri fréttir af Hugo Eitike sem mun æfa með Liverpool í dag og það gerir einnig Frederico Chiesa.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira