„Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2025 11:33 Sigurður Þorri Gunnarsson heldur með Sunderland, erkifjendum Newcastle United þar sem Alan Shearer er í guðatölu. getty/rúv Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. Siggi var gestur í síðasta þætti VARsjárinnar. Þar ræddi hann um liðið sitt í enska boltanum, Sunderland, en hann byrjaði að halda með því þegar hann bjó í borginni og var í námi þar. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fengu Sigga til að velja þá leikmenn í enska boltanum sem hann gjörsamlega þolir ekki. Og Shearer var að sjálfsögðu þar á lista. Sunderland hefur farið vel af stað á tímabilinu en Sigga finnst Shearer full spar á hrósið í garð Svörtu kattanna. „Við erum með ellefu stig eftir fyrstu sex umferðirnar og hann getur varla sagt: Þetta er bara ótrúlega flott hjá þeim. Hann getur það ekki. Það er bara í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki,“ sagði Siggi. Klippa: VARsjáin - skítlisti Sigga Tveir fyrrverandi framherjar Liverpool voru á listanum hjá Sigga, þeir Robbie Fowler og Luis Suárez, sem og núverandi leikmaður Sunderland, Reinildo Mandava. Hann fékk rautt spjald í þarsíðasta leik Sunderland, 1-1 jafntefli gegn Aston Villa. „Pungsparkarinn er kominn á skítlistann hjá mér því hann sparkaði í punginn á Matty Cash og fór svo að væla yfir því að vera sendur út af. Ég þoli ekki vælukjóa,“ sagði Siggi. Sunderland sneri aftur í ensku úrvalsdeildina í haust eftir átta ára fjarveru. Liðið hefur farið vel af stað og er í 5. sæti deildarinnar. Næsti leikur Sunderland er gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr VARsjánni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Siggi var gestur í síðasta þætti VARsjárinnar. Þar ræddi hann um liðið sitt í enska boltanum, Sunderland, en hann byrjaði að halda með því þegar hann bjó í borginni og var í námi þar. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fengu Sigga til að velja þá leikmenn í enska boltanum sem hann gjörsamlega þolir ekki. Og Shearer var að sjálfsögðu þar á lista. Sunderland hefur farið vel af stað á tímabilinu en Sigga finnst Shearer full spar á hrósið í garð Svörtu kattanna. „Við erum með ellefu stig eftir fyrstu sex umferðirnar og hann getur varla sagt: Þetta er bara ótrúlega flott hjá þeim. Hann getur það ekki. Það er bara í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki,“ sagði Siggi. Klippa: VARsjáin - skítlisti Sigga Tveir fyrrverandi framherjar Liverpool voru á listanum hjá Sigga, þeir Robbie Fowler og Luis Suárez, sem og núverandi leikmaður Sunderland, Reinildo Mandava. Hann fékk rautt spjald í þarsíðasta leik Sunderland, 1-1 jafntefli gegn Aston Villa. „Pungsparkarinn er kominn á skítlistann hjá mér því hann sparkaði í punginn á Matty Cash og fór svo að væla yfir því að vera sendur út af. Ég þoli ekki vælukjóa,“ sagði Siggi. Sunderland sneri aftur í ensku úrvalsdeildina í haust eftir átta ára fjarveru. Liðið hefur farið vel af stað og er í 5. sæti deildarinnar. Næsti leikur Sunderland er gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr VARsjánni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira