„Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2025 11:33 Sigurður Þorri Gunnarsson heldur með Sunderland, erkifjendum Newcastle United þar sem Alan Shearer er í guðatölu. getty/rúv Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. Siggi var gestur í síðasta þætti VARsjárinnar. Þar ræddi hann um liðið sitt í enska boltanum, Sunderland, en hann byrjaði að halda með því þegar hann bjó í borginni og var í námi þar. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fengu Sigga til að velja þá leikmenn í enska boltanum sem hann gjörsamlega þolir ekki. Og Shearer var að sjálfsögðu þar á lista. Sunderland hefur farið vel af stað á tímabilinu en Sigga finnst Shearer full spar á hrósið í garð Svörtu kattanna. „Við erum með ellefu stig eftir fyrstu sex umferðirnar og hann getur varla sagt: Þetta er bara ótrúlega flott hjá þeim. Hann getur það ekki. Það er bara í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki,“ sagði Siggi. Klippa: VARsjáin - skítlisti Sigga Tveir fyrrverandi framherjar Liverpool voru á listanum hjá Sigga, þeir Robbie Fowler og Luis Suárez, sem og núverandi leikmaður Sunderland, Reinildo Mandava. Hann fékk rautt spjald í þarsíðasta leik Sunderland, 1-1 jafntefli gegn Aston Villa. „Pungsparkarinn er kominn á skítlistann hjá mér því hann sparkaði í punginn á Matty Cash og fór svo að væla yfir því að vera sendur út af. Ég þoli ekki vælukjóa,“ sagði Siggi. Sunderland sneri aftur í ensku úrvalsdeildina í haust eftir átta ára fjarveru. Liðið hefur farið vel af stað og er í 5. sæti deildarinnar. Næsti leikur Sunderland er gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr VARsjánni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Siggi var gestur í síðasta þætti VARsjárinnar. Þar ræddi hann um liðið sitt í enska boltanum, Sunderland, en hann byrjaði að halda með því þegar hann bjó í borginni og var í námi þar. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fengu Sigga til að velja þá leikmenn í enska boltanum sem hann gjörsamlega þolir ekki. Og Shearer var að sjálfsögðu þar á lista. Sunderland hefur farið vel af stað á tímabilinu en Sigga finnst Shearer full spar á hrósið í garð Svörtu kattanna. „Við erum með ellefu stig eftir fyrstu sex umferðirnar og hann getur varla sagt: Þetta er bara ótrúlega flott hjá þeim. Hann getur það ekki. Það er bara í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki,“ sagði Siggi. Klippa: VARsjáin - skítlisti Sigga Tveir fyrrverandi framherjar Liverpool voru á listanum hjá Sigga, þeir Robbie Fowler og Luis Suárez, sem og núverandi leikmaður Sunderland, Reinildo Mandava. Hann fékk rautt spjald í þarsíðasta leik Sunderland, 1-1 jafntefli gegn Aston Villa. „Pungsparkarinn er kominn á skítlistann hjá mér því hann sparkaði í punginn á Matty Cash og fór svo að væla yfir því að vera sendur út af. Ég þoli ekki vælukjóa,“ sagði Siggi. Sunderland sneri aftur í ensku úrvalsdeildina í haust eftir átta ára fjarveru. Liðið hefur farið vel af stað og er í 5. sæti deildarinnar. Næsti leikur Sunderland er gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr VARsjánni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira