Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:18 Snoop Dogg skemmti sér og öðrum á Ólympíuleikunum í París. EPA/MOHAMMED BADRA Bandaríska rappstjarnan Snoop Dogg var í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Paris í fyrra og nú er kappinn aftur á leiðinni á Ólympíuleika. Snoop Dogg hefur gert samkomulag við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC um að mæta á Vetrarólympíuleikana á Ítalíu í byrjun næsta árs. Vetrarleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Norður Ítalíu og standa frá 6. til 22. febrúar 2026. Hinn 53 ára gamli rappari vakti mikla athygli í París og Bandaríkjamenn höfðu mjög gaman af því þegar hann mætti á íþróttagreinar sem eru ekki oft í sjónvarpinu þarna hinum megin við Atlantshafið. Hann er hress og skemmtilegur og auðvitað með sinn einstaka stíl. Kappinn hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Setningarhátíðina en ekki er vitað hvort hann fái að endutaka leikinn í febrúar. Snoop Dogg er mikill áhugamaður um íþróttir og mikill stuðningsmaður bandaríska Ólympíuliðsins. NBC segir að Snoop Dogg munu taka viðtöl við keppendur, taka upp efni á bak við tjöldin og hann mun síðan einnig lýsa keppnum á sinn einstaka hátt. Yall ready? I am. 2026 Winter Olympics we bacc!! @NBCSports @NBCOlympics pic.twitter.com/MKUy2JphHy— Snoop Dogg (@SnoopDogg) September 29, 2025 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Snoop Dogg hefur gert samkomulag við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC um að mæta á Vetrarólympíuleikana á Ítalíu í byrjun næsta árs. Vetrarleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Norður Ítalíu og standa frá 6. til 22. febrúar 2026. Hinn 53 ára gamli rappari vakti mikla athygli í París og Bandaríkjamenn höfðu mjög gaman af því þegar hann mætti á íþróttagreinar sem eru ekki oft í sjónvarpinu þarna hinum megin við Atlantshafið. Hann er hress og skemmtilegur og auðvitað með sinn einstaka stíl. Kappinn hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Setningarhátíðina en ekki er vitað hvort hann fái að endutaka leikinn í febrúar. Snoop Dogg er mikill áhugamaður um íþróttir og mikill stuðningsmaður bandaríska Ólympíuliðsins. NBC segir að Snoop Dogg munu taka viðtöl við keppendur, taka upp efni á bak við tjöldin og hann mun síðan einnig lýsa keppnum á sinn einstaka hátt. Yall ready? I am. 2026 Winter Olympics we bacc!! @NBCSports @NBCOlympics pic.twitter.com/MKUy2JphHy— Snoop Dogg (@SnoopDogg) September 29, 2025
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira