Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2025 13:18 Hluti Vestfjarðar sleppur en annars er gul veðurviðvörun um land allt sem byrjar um sexleytið á fimmtudag á sauðaustanverðu landinu. Veðurstofa Íslands Gul viðvörun er í gildi fimmtudag og föstudag vegna mikillar rigningar sem spáð er á Vestur-, Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum frá fimmtudegi fram á mánudag. Á vef Veðurstofu Íslands segir að búast megi við vatnavöxtum í ám og lækjum á þessum svæðum. Aukin hætta sé á skriðuföllum, eins og aurskriðum og grjóthruni á þessum svæðum. Lægðagangur næstu daga muni skila talsverðri rigningu víða um land í dag og fram yfir helgi. Úrkoman verður mikil í á annan sólarhring. Svona er spáin um fjögurleytið aðfaranótt föstudags.Veðurstofa Íslands Á morgun muni bæta vel í úrkomuákefð sem eigi að vara sem samfelld úrkoma fram á laugardag. Úrkoman frá fimmtudegi muni ná yfir nær allt landið. Spár gera ráð fyrir að ákefðin verði hve mest á Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum, yfir 25 mm/klst til fjalla eða á jöklum og í kringum 10 mm/klst á láglendi. Uppsöfnuð úrkoma fram á laugardagsmorguninn 27. september gæti náð upp yfir 500 mm til fjalla og jökla og hátt í 100 mm á láglendi á þremur sólarhringum. Aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 eru mörgum í fersku minni.Vísir/ArnarHalldórs Svona ákafri úrkomu fylgi vatnavextir í lækjum og ám. „Vegna magns úrkomu má ekki útiloka vatnsflóð í kringum vatnsfarvegi. Það er gott að huga að niðurföllum í kringum hús til að forðast vatnstjón.“ Auknar líkur séu á skriðuföllum, svo sem grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum í lækjarfarvegum. „Einnig getur verið hætta á skriðum og grjóthruni þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum. Bent er á að fólk sýni aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum, horfi í kringum sig og forðist að dvelja lengi innan og neðan farvega. Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er liðin hjá. Mikilvægt er að fylgjast með veðurspám, útgefnum viðvörunum og ástandi vega á vef Vegagerðarinnar.“ Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Á vef Veðurstofu Íslands segir að búast megi við vatnavöxtum í ám og lækjum á þessum svæðum. Aukin hætta sé á skriðuföllum, eins og aurskriðum og grjóthruni á þessum svæðum. Lægðagangur næstu daga muni skila talsverðri rigningu víða um land í dag og fram yfir helgi. Úrkoman verður mikil í á annan sólarhring. Svona er spáin um fjögurleytið aðfaranótt föstudags.Veðurstofa Íslands Á morgun muni bæta vel í úrkomuákefð sem eigi að vara sem samfelld úrkoma fram á laugardag. Úrkoman frá fimmtudegi muni ná yfir nær allt landið. Spár gera ráð fyrir að ákefðin verði hve mest á Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum, yfir 25 mm/klst til fjalla eða á jöklum og í kringum 10 mm/klst á láglendi. Uppsöfnuð úrkoma fram á laugardagsmorguninn 27. september gæti náð upp yfir 500 mm til fjalla og jökla og hátt í 100 mm á láglendi á þremur sólarhringum. Aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 eru mörgum í fersku minni.Vísir/ArnarHalldórs Svona ákafri úrkomu fylgi vatnavextir í lækjum og ám. „Vegna magns úrkomu má ekki útiloka vatnsflóð í kringum vatnsfarvegi. Það er gott að huga að niðurföllum í kringum hús til að forðast vatnstjón.“ Auknar líkur séu á skriðuföllum, svo sem grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum í lækjarfarvegum. „Einnig getur verið hætta á skriðum og grjóthruni þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum. Bent er á að fólk sýni aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum, horfi í kringum sig og forðist að dvelja lengi innan og neðan farvega. Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er liðin hjá. Mikilvægt er að fylgjast með veðurspám, útgefnum viðvörunum og ástandi vega á vef Vegagerðarinnar.“
Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira